top of page

Hljóðsafn

Alls konar hljóð sem kennarar og nemendur geta halað niður og notað eins og þeir vilja í verkefni og vinnu að þeim.

Verkefnasafn 

Kynningar og lýsingar á alls konar verkefnum tengdum hljóðum. Sumum fylgja sýnidæmi um full unnið verkefni.

 

Kennslumyndir 

Myndirnar sýna hvernig unnið er með hljóð í forritinu iMovie
og þær má nýta við vinnu að verkefnum úr verkefnasafninu eða hvaða verkefnum sem er.  

 

Forrit og vefsíður 

Upplýsingar um gagnleg forrit og vefsíður til að nota í kennslu,
teikniforrit, hljóðforrit, myndklippiforrit, kennsluhugmyndir, námsmat og fleira.

Um höfund

Höfundur hljóða, verkefna, kennslumynda og annars efnis í vefnum er Berglind Sigurjónsdóttir. Vefurinn var búinn til í tengslum við meistaraverkefni höfundar á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Auk framhaldsnáms við Háskólann er Berglind með BA-gráðu í margmiðlunartækni, kvikmynda- og sjónvarpsgerð frá Noregi þar sem hún sérhæfði sig í hljóði.

© 2020

bottom of page