top of page

Hljóðsafn

Munið að sum hljóð er hægt að nota sem hljóð fyrir eitthvað annað en það sem bjó þau til, þar sem hljóð geta hljómað eins og eitthvað annað en þau spretta af í raun. Það er líka hægt að breyta þeim mikið með því að gera þau hægari eða hraðari, klippa þau til, blanda þeim saman, snúa þeim við og vinna með þau á alls konar vegu í hljóðforriti, myndklippiforriti, tónlistarforriti eða forritum til kynningar og  margmiðlunar. Munið líka að þið getið sjálf búið til og tekið upp hljóð!

© 2020

bottom of page